FríAh, ?a? er svo gott a? vera í fríi. Kominn aftur á helgarrúntinn í vinnunni, skólinn ekki alveg byrja?ur, og ?a? er nákvæmlega ekkert sem ég ?arf a? gera. Ég er búinn a? ey?a deginum í a? sko?a tónleika DVD diskana mína (
Moloko diskurinn er bestur - besta hljó?i? og langbesta svi?sframkoman) og drekk nú kaffi me? Irish Cream s?rópi sem ég fékk í jólagjöf frá Pennanum me? síríussúkkula?ilengu til a? d?fa ofan í. Tha niiiiice.
Ég fór á myndina
Children of Men í bíó um helgina og mér fannst hún stórkostleg. Ef ég hef?i fari? í sí?ustu viku ?á myndi ég kalla hana bestu mynd sí?asta árs (sem ég sá ... ég er farinn a? fara svo sjaldan í bíó a? ég er kannski ekki mjög marktækur) og ég mæli eindregi? me? henni. (Besta mynd sí?asta árs var a? mínu mati
Shortbus).
Children of Men er ótrúlega spennandi og vel ger? mynd, myndatakan er ól?sanleg á köflum. Far?u a? sjá hana núna!
Ætla svo aftur í bíó í kvöld á
Deja Vu eftir Tony Scott og hann einn fær mig til a? álykta ?a? a? sú mynd sé ekki ein af bestu myndum sí?asta árs. Kannski besta mynd vikunnar, e?a kvöldsins. Ég held a? ég hafi aldrei sé? Tony Scott mynd sem ég fíla?i almennilega. Hef reyndar ekki sé?
The Hunger, sem er vampírumynd me? David Bowie og Susan Sarandon, svo ?a? gæti breyst. Svo hef ég líka heyrt ágætis hluti um
Deja Vu. Lindu fannst hún t.d. mjög gó?, ?rátt fyrir a? hafa sofi? hálfa myndina. Ég veit ekki. Mér fannst
Deja Vu me? Beyoncé a.m.k. mjög gott lag, svo kannski ?a? bo?i gó?a hluti?
e?a?
Anna? sem ég hef veri? a? horfa á ?essa dagana og er mjög hrifinn af eru ?ættirnir
Ugly Betty. ?eir eru fáránlega skemmtilegir. Fyrir utan ?a? hva? ?eir eru ?ktir og fyndnir, ?á eru inni á milli lítil smáatri?i sem ég hreinlega elska, eins og ömurlega su?ur-ameríska sápuóperan sem pabbinn er alltaf a? horfa á, e?a Justin - frændi Betty - sem er örugglega yndislegasta aukapersóna sjónvarpssögunnar sí?an Titty Kaka í
Absolutely Fabulous. ?essir ?ættir eru vo?a elskulegir.