12/10/2006

I'm half full and my glass is empty

Núna er ég kominn í frí. Próflestrar-og ritgerðarskrifafrí, það er að segja. Sem er í raun og veru ekkert frí, bara nokkrir dagar til að læra á fullu þangað til ég byrja að vinna aftur.

Einhvern tímann ætla ég að taka mér alvöru frí. Í marga daga. Kannski meira að segja heila viku.

6 Comments:

At 5:18 e.h., Blogger Baldvin Kári said...

Kannski, ef þú ert heppinn, áttu eftir að fá flensu og verða frá vinnu og skóla í marga marga daga ...

 
At 10:32 f.h., Blogger Baldvin Kári said...

P.S. Þessi fyrirsögn er fyndin. Ég fór aftur að hlæja þegar ég sá hana núna.

 
At 1:40 e.h., Blogger Lingur said...

Og að sjálfsögðu ætla ég að taka fullt kredit fyrir fyrirsögnina. Sem ég samdi. Í alvöru.

 
At 12:26 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Þú mátt vera í fríi hjá mér eins lengi og þú vilt!!!

Ertu frægur?
er hægt að sjá þessa grein ánetinu?

 
At 7:16 e.h., Blogger Lingur said...

Omg nei, ég vona ekki. Þetta var "spurning dagsins" í einhverju kirkjublaði sem fylgdi með fréttablaðinu!!! ojojojoj :p

 
At 9:47 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Erlingur, þú veist að svona margra daga frí eru ekki til, ekki einu sinni í útlöndum...

 

Skrifa ummæli

<< Home