5/19/2005

"Sommone sthole hem fro mhe!"

Er það hugsanlegt að þessar tilkynningar fjölmiðla um að "búningarnir gætu kostað Selmu sæti í úrslitakeppninni" séu leið okkar til að afsaka það þegar Selma vinnur ekki Eurovision á laugardaginn? Svona smá trygging ... ef við vinnum ekki þá tengist það ekkert laginu eða flutningnum heldur búningunum? Hmmmm ...

Annars held ég að við meikum þetta alveg. Veit ekki hvort við vinnum en við komumst eitthvað áfram. Meirihlutinn af lögunum í keppninni er lélegur og okkar lag er allaveganna catchy og það er það eina sem þarf til!

Ég er að fá aftur æði fyrir a) gömlum ítölskum hryllingsmyndum og b) gömlum amerískum unglingaslashermyndum. Kremmdellakremm mómentsins eru þess vegna Lisa e il Diavolo (Lisa and the Devil) sem er súr-súrrealísk draugahúss-whodunnit mynd þar sem sjálfur djöfullinn spilar hlutverk. Held ég. Þarf að sjá hana aftur ... svona soldið svipuð Inferno eftir Dario Argento að því leyti að hún meikar eiginlega ekkert sens í raunveruleikanum en spilar eftir sínu eigin "internal logic" ... eða eitthvað.

Svo er það Happy Birthday to Me með aðalleikkonunni úr Litla húsinu á sléttunni, Melissu Sue Anderson! Það er nú bara allsvakalegasta og æðislegasta mynd sem ég hef á ævi minni séð! Endirinn í henni er svo yfirgengilega yfirgengilegur að það hálfa væri nóg. Ef þið haldið að þið hafið séð óvænta enda ... úff ... þessi endir/endar/endaleysur will kick yo ass, big mama!

Vondumyndakvöld mandatory á næstunni held ég ... ekki það að þetta séu vondar myndir, en maður verður að nota smá sölutrick til að laða kúnnana að ;)

5/08/2005

Blogg fra Roma!

Hae gaes! Nu se bloggad fra Romaborg! Vid trju (eg, Tete og Cecilie) gistum a farfuglaheimili sem heitir Freedom Traveller og er ansi fint, nema hvad ad sturturnar eru ISKALDAR og soldid ogedslegar ...

Ferdin er buin ad ganga mjog vel. Eg turfti ad hitta svo marga i Sviss ad eg gat varla skodad Bern, svo eg verd eiginlega ad fara aftur ... en Gerber-Scheuener familian var aedisleg ad venju og skilar kvedju til allra heima. Svo tokum vid naeturlestina fra Bern til Bologna. Helvitis vondu konurnar a lestarstodinni i Sviss letu okkur borga meira fyrir midann en vid turftum tvi taer sogdu ad tad vaeri allt uppbokad i Bologna-lestina og ad vid tyrftum ad taka lestina til Florens fyrst og fara tadan til Bol. Vid geographically-challenged folkid attudum okkur ekki a tvi ad Bologna er a leidinni til Florens fyrr en vid komum i lestina. Vid teljum ad svissnesku-lestarkonurnar hafi verid fular ut i okkur fyrir ad vera turistar og ekki hafa pantad plass i lestinni fyrr en daginn sem vid attum ad fara og hafi tess vegna latid okkur borga meira. Helvitis lestarkonur. En tar sem vid erum anyway med interrail midann okkar ta var tetta ekkert svo mikill peningur ...

Tegar vid komum til Bologna tok Chiara Camassa (ja eben, momo!!) a moti okkur og syndi okkur borgina sina sem var alveg frabaer. Allir til Bologna, eda eins og otrulega otrulega flotta postkortid sem eg keypti (voda retro-60s-italian-unPC) segir ta vitid tid ekki af hverju tid erud ad missa ef tid farid ekki til Bologna! Vid voktum ca. 36 klt adur en vid gatum sofid og forum svo til Romaborgar, komum i gaer. Vid fognudum komunni voda menningarlega, bordudum a McDonalds (tvi allt annad var lokad ...) og forum svo a farfuglaheimilid og drukkum sma raud-og hvitvin tvi vid nenntum ekki ut i bae.

Nuna er reyndar soldid kalt uti (en samt stuttermabolsvedur, annad en er (orugglega, 7-9-13) a Islandi) og vid aetlum ad skoda okkur um i borginni. Eg er buinn ad komast ad tvi hvar Profondo Rosso budin hans Dario Argento er herna svo I'm doing very good. Naest er tad bara ad hitta manninn! Hehe :D

Jaeja, nuna nenni eg ekki ad skrifa meira, aetla ad njota borgarinnar (when in rome ...) og skila bara kvedju heim! Arrivaderci!