5/08/2005

Blogg fra Roma!

Hae gaes! Nu se bloggad fra Romaborg! Vid trju (eg, Tete og Cecilie) gistum a farfuglaheimili sem heitir Freedom Traveller og er ansi fint, nema hvad ad sturturnar eru ISKALDAR og soldid ogedslegar ...

Ferdin er buin ad ganga mjog vel. Eg turfti ad hitta svo marga i Sviss ad eg gat varla skodad Bern, svo eg verd eiginlega ad fara aftur ... en Gerber-Scheuener familian var aedisleg ad venju og skilar kvedju til allra heima. Svo tokum vid naeturlestina fra Bern til Bologna. Helvitis vondu konurnar a lestarstodinni i Sviss letu okkur borga meira fyrir midann en vid turftum tvi taer sogdu ad tad vaeri allt uppbokad i Bologna-lestina og ad vid tyrftum ad taka lestina til Florens fyrst og fara tadan til Bol. Vid geographically-challenged folkid attudum okkur ekki a tvi ad Bologna er a leidinni til Florens fyrr en vid komum i lestina. Vid teljum ad svissnesku-lestarkonurnar hafi verid fular ut i okkur fyrir ad vera turistar og ekki hafa pantad plass i lestinni fyrr en daginn sem vid attum ad fara og hafi tess vegna latid okkur borga meira. Helvitis lestarkonur. En tar sem vid erum anyway med interrail midann okkar ta var tetta ekkert svo mikill peningur ...

Tegar vid komum til Bologna tok Chiara Camassa (ja eben, momo!!) a moti okkur og syndi okkur borgina sina sem var alveg frabaer. Allir til Bologna, eda eins og otrulega otrulega flotta postkortid sem eg keypti (voda retro-60s-italian-unPC) segir ta vitid tid ekki af hverju tid erud ad missa ef tid farid ekki til Bologna! Vid voktum ca. 36 klt adur en vid gatum sofid og forum svo til Romaborgar, komum i gaer. Vid fognudum komunni voda menningarlega, bordudum a McDonalds (tvi allt annad var lokad ...) og forum svo a farfuglaheimilid og drukkum sma raud-og hvitvin tvi vid nenntum ekki ut i bae.

Nuna er reyndar soldid kalt uti (en samt stuttermabolsvedur, annad en er (orugglega, 7-9-13) a Islandi) og vid aetlum ad skoda okkur um i borginni. Eg er buinn ad komast ad tvi hvar Profondo Rosso budin hans Dario Argento er herna svo I'm doing very good. Naest er tad bara ad hitta manninn! Hehe :D

Jaeja, nuna nenni eg ekki ad skrifa meira, aetla ad njota borgarinnar (when in rome ...) og skila bara kvedju heim! Arrivaderci!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home