12/13/2005

Tvær góðar myndir

Hedwig and the Angry Inch
Ég veit að ég sá hana fyrir löngu en af einhverjum ástæðum gerði ég mér ekki grein fyrir því hversu ótrúlega, ótrúlega góð þessi mynd er fyrr en í kvöld. Ég held barasta að hún eigi eftir að enda með mínum uppáhaldsmyndum! "When it comes to large openings, people usually think of me ..."

Serenity
Með skemmtilegri myndum sem ég hef séð í ár, ef ekki bara sú skemmtilegasta. Og ég sem var búinn að missa trúna á vísindaskáldsögum og geimóperum. Núna langar mig að horfa á alla Firefly þættina!

6 Comments:

At 7:15 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Alveg sammála!!!! Til fáar betri myndir en Hedwig og það jafnast ekkert á við Serenity! Segi ég sem heltekinn firefly fan ;)

 
At 4:23 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Á ekki að halda partý á laugardaginn lingi minn :)??????????????

 
At 1:15 f.h., Blogger Atli Sig said...

Já það væri geðveikt. Party on!

 
At 8:55 f.h., Blogger Lingur said...

Já, partý væri skemmtilegt ef ég væri ekki með önnur plön á laugardeginum. Svo er líka búið að bjóða mér í partý, so I don't think it's going to happen ;)

 
At 1:27 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hvaða rugl er það nú!!
en á ekki að skella sér á gus gus á laugard???????????

 
At 12:25 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Serenity var snilld, hrikalega skemmtileg og flott mynd!

Var ég búinn að segja þér að við verðum nágrannar í janúar?

 

Skrifa ummæli

<< Home