All my world in one grain of sand ... and you own it ...
Ég er officially orðinn fan ... Þetta er bara svo übersvöl hljómsveit!
Annars taka glöggir eftir því að ég er búinn að breyta smá til. Farin er gamla ógeðslega myndin og eiturgræna útlitið. Sömuleiðis er kommentakerfið farið sem er miður því ég nenni eiginlega ekki að setja það upp aftur. En ég geri það samt ... bara ekki í kvöld ... Stay posted! :P
5 Comments:
Hmmm ... Haloscan var EKKI að virka og, þó svo það sé mitt "preferred" kommentakerfi, þá hafði ég ekki þolinmæði í frekari lagfæringar. Þið verðið bara að sætta ykkur við þetta!
Oj, en ógeðslegt. Og þar af leiðandi við hæfi. ;)
Meira að segja ég er farinn að geta hlustað á þessa tónlist, og er það ekki algengt þegar tónlistarsmekkur Erlings er annars vegar! ;)
Heyr heyr! Eða: Heyr á endemi! .. ég bara veit það ekki barasta bara ha!
En til að svara Gústu þá á William Blake heiðurinn af myndinni "heimurinn sem sandkorn" (To see the world in a grain of sand ...) en það er breska dúettið Goldfrapp sem vísaði í hann á svona líka ofsalega rómantíska máta ... í laginu Black Cherry af samnefndri plötu frá 2003!
Endilega reyndu að sjá þau á sviði, Gústa, ef þú getur - þau eru víst briiiiiilliant live!
Skrifa ummæli
<< Home