1/29/2004

Getraun

Hann Hjalti Snær er með alveg ótrúlega skemmtilega getraun á blogginu sínu og mæli ég með því að allir taki þátt í henni þó svo ég sé búinn að klára meirihlutann af henni :P Svo skemmtileg var hún að ég ætla að stela hugmyndinni og gera sambærilega könnun, sem er samt aðeins öðruvísi.

Keppnin hans Hjalta snerist um það að tengja tónlistarmenn við íslenskuþýddar breiðskífur þeirra en ég ætla að láta ykkur tengja rithöfunda við íslenskuþýdda bókatitla. (ath. að ekki verður tekið mark á íslenskum titlum á bókum sem hafa verið þýddar ... ég vil ekki gera þetta of auðvelt ;D) Svarið í kommentakerfið eða via email - lingur@simnet.is. Verðlaun verða engin ... eða hvað?

1. Aldreiburtistan
2. Minna en ekki neitt
3. Elskuð
4. Gegnum áhorfsglerið
5. Reiðinnar aldin
6. Rósum reiðari
7. Uppljóstrun
8. Beygja skrúfunnar
9. Álitasnúningur
10. Sögu-segjandi hjartað

a. Michael Crichton
b. Jane Austen
c. Neil Gaiman
d. Edgar Allan Poe
e. Lewis Carroll
f. Henry James
g. John Steinbeck
h. Stephen King
i. Bret Easton Ellis
j. Toni Morrison

Já og ...

tortured conceptual artist
You are a Tortured Conceptual Artist. Your fellow
postmodernists call you an anachronism, but
you've never cared much about the opinions of
others. After all, most of them are far too
simple-minded to appreciate the nuances of your
work. They talk, while you are part of a lived
tradition.


What kind of postmodernist are you!?
brought to you by Quizilla

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home