Mjólk
Eftirfarandi kafli úr bókinni Heimsljós eftir Halldór Laxness er hér birtur fyrir Baldvin Kára, vin vorn. He'll understand why.
"Mjólk, það er ekki aðeins kauðalegasti og óskáldlegasti drykkur sem sögur fara af, það er sá dónalegasti drykkur sem hefur verið fundinn upp á jörðunni. Einginn maður með óspiltri fegurðartilfinníngu getur lýst yfir því að hann drekki mjólk, að minsta kosti ekki opinberlega og án fyrirvara. Mjólk er bannhelgi, góði vinur, mjólk er klám, skilurðu mig."
Og hananú!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home