3/05/2006

Sorglegt

Ooooohhhhh! Finnst ykkur ekki pirrandi þegar þið eruð með nammi í poka eða kassa og ætlið að fá ykkur, en þá kemur í ljós að það er bara búið! Ég var t.d. að komast að því að hrísbitakassinn minn er tómur. Ég kláraði hann allan einn. Úff úff úff.

6 Comments:

At 11:46 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

ömurlegast í heimi!! Manni langaði svo mikið í þetta nammi, meira en allt annað! svo er það bara farið...;)

 
At 2:36 e.h., Blogger Baldvin Kári said...

Þú ert bara gráðugt svín! Skilur ekkert eftir fyrir mig?! :(

 
At 8:21 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

heheh þú ert bara ánægður með þetta ég þori að veðja... one step closer to being closer with the big lady!! muahahhaha

-birnaaa

 
At 7:02 e.h., Blogger Atli Sig said...

Nothing lasts forever...

 
At 12:27 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Ég sá hér að neðan að þú valdir Sylvíu Nótt sem manneskju ársins... er hálf sár yfir að þú skildir ekki velja mig... Someone must like me best!:( oh hvað Birdcage er mikið æði. Call me baby, miss you:)

 
At 10:09 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Here are some links that I believe will be interested

 

Skrifa ummæli

<< Home