12/31/2004

Ofnæmi fyrir fjölskyldunni

Bókstaflega. Það er gamlárskvöld og ég er flúinn upp í tölvu vegna þess að ég get ekki verið nálægt katta-eigandi meðlimum fjölskyldunnar án þess að fá ofnæmiskast. Sem er ekki skemmtilegt.

Þýðir það að ég missi af Skaupinu? Og þýðir það að ég sé að missa af einhverju yfir höfuð? Maður spyr sig ...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home