9/15/2004

Typisch

Það er eitthvað svo týpískt við það að reyna að vera í hollustunni en fá svo sveitta hamborgara í kvöldmat. Tvö kvöld í röð.

Og enn aftur um bækurnar! Ég komst að því rétt áðan að ég þarf að klára Beloved fyrir föstudaginn, svo ég er að lesa á fullu núna, hence the short blog. Sem betur fer er þetta frábær bók!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home