That's a wrap!
Jæja, þá er það official - tökum á Hjartslætti sumarið 2004 er lokið. Við flugum rétt í þessu frá Ísafirði þar sem síðustu tökur fóru fram með stæl. Þið verðið samt að horfa á sjónvarpið ef þið viljið vita hvað var tekið upp, því ég sé ekki um að tísa neitt. Til þess eru auglýsingar á SkjáEinum! Eða SKJÁEINUM eins og reglurnar segja til um.
Þið getið því átt von á því að hér verði meira um skemmtilegheit á næstunni! Fagnið öll saman! Eða ekki ...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home