3/01/2004

Ze Ozkaz

Ég vil bara koma því á framfæri að ég var virkilega sáttur við Óskarsverðlaunin í ár. Ég held meira að segja að þetta sé í fyrsta skiptið sem ég hélt með myndinni sem vann bestu mynd! ROTK rúlar náttúrulega mest í heimi svo þetta kom ekkert á óvart. Samt hefði ég viljað sjá bæði Bill Murray og Danny Elfman fá verðlaun, en Sean Penn og Howard Shore áttu þetta vel skilið. (Og ég ER skyggn, eins og kemur skýrt og greinilega fram einhversstaðar á þessu bloggi rétt eftir að ég sá Mystic River! ;D).

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home