9/17/2004

Letihelgi

Þá er komið að helginni. Að þessu sinni verður lítið um gloríur hjá mér, enda er þetta vinnuhelgi. Það er líka fínt að slappa af aðra hverja helgi (sérstaklega þegar næsta helgi er tvöfalt tvítugsafmæli Siggu og Fríðu!!!) og svo er ég líka að fara í próf á mánudaginn og svona ...

En mikið ofsalega langar mig að panta mér geisladiska af netinu ...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home