Esther
Eitthvað er blogger að láta leiðinlega við mig. Kannski birtist þessi færsla, kannski ekki. Kannski birtist það sem ég skrifaði síðast og er búinn að publisha 20 sinnum, kannski ekki. Hver veit.
Það eina sem er fyrir víst í þessum heimi er að í dag tókst okkur Hjartsláttarkrökkum að lifa af daginn án framleiðanda, sem lá veikur heima (excuses, excuses ... ;D) og án venjulega tökumannsins okkar. Þetta var erfitt, en tókst að lokum. Og núna er hægt að hvíla sig.
Ég hefði þó varla getað lifað daginn af ef ekki hefði verið fyrir eina skemmtilegust frétt sem ég hef heyrt lengi. Söng,-leik- og athafnakonan Madonna hefur tekið upp nýtt nafn. Héðan í frá gengur hún undir nafninu Esther. Í alvöru. Lesið um það hérna.
Svo ætla ég að setja link á Berg, en það hef ég ætlað að gera í laaaaaangan tíma!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home