6/09/2004

Beiðni til Hryllingsmyndaguðsins

Kæri Hryllingsmyndaguð,

Fáðu Íslendinga til að sjá ljósið og taka myndirnar Saw og Haute Tension til sýninga, helst strax í næsta mánuði. Ég á erfitt með bíða lengur en það. Í raun fæ ég taugaáfall ef ég þarf að bíða mikið lengur en það. Og ég veit ekki hvað ég geri ef þær koma ekki í bíó yfir höfuð!

Kærar þakkir,
Undirritaður.

Áhugasamir, farið rakleiðis á linkana hér fyrir ofan og náið í trailerana. Sérstaklega Saw. Ég held ekki vatni ...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home