Ég er ekki hættur að blogga!!!
Contrary to popular belief, þá er ég ekki hættur að blogga. Ó nei, þið losnið ekki svo auðveldlega við mig. Hins vegar hef ég mun minni tíma til að blogga þessa dagana, sbr. klippitörn til klukkan 2 um nótt í gær.
Helstu fréttir þessa dagana eru þó að Cecilie Dyngeland ætlar að leggja land undir fót þann 5. júlí næstkomandi og þá verður stanslaus gleði!
Og allir að kíkja hingað á mbloggið okkar! FARIÐ OFT! Þá komum við á forsíðuna hjá mbloggurunum! :)
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home