11/17/2004

I saw Saw ...





Í gær þegar ég kom út úr bíói sá ég það sem ég hef verið að bíða eftir að sjá í háa herrans tíð: plakatið fyrir SAW. Fyrir neðan það stóð "væntanleg". Það er þess vegna satt. Hún er að koma! Nú get ég andað léttar.

Annars var það Sky Captain and the World of Tomorrow sem farið var að sjá í gær. Mér fannst hún bara mjög skemmtileg, en kannski ekkert fjögurra stjörnu meistaraverk eins og sumir vilja halda fram.

Og nú hef ég bara ekkert meira að segja.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home