10/13/2004

I'm restless. I can't help it!

Djöfull er maður eitthvað eirðarlaus þegar kemur að vetrarfríi. Ég veit ekkert hvað ég á að gera og nenni ekki að gera neitt. Mig langar samt í bíó. Hver kemur í bíó? Ég ætti samt að lesa í e-i bók. Nenni því ekki. Gæti gert söguverkefni. Nenni því ekki. Gæti lesið fyrir þýsku. Glætan. Ég held að bíó sé málið.

ps. þið ykkar sem eruð álíka eirðarlaus og ég - úr hvaða mynd er fyrirsögnin? :P

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home