9/30/2004

Aksjónmenn

Fór í gær á tvær langar myndir í bíó - Collateral og Man on Fire - sem báðar eiga það sameiginlegt að vera svona töff-gæ myndir. Collateral var svosem fín - sérstaklega undir lokin - en Man on Fire var bara rusl í alla staði. Það eina sem var gott við hana voru þrjú D-in: Denzel, Dakota og Debussy. Þeir sem séð hafa myndina vita hvað ég á við.

En ég fékk frítt inn, svo þetta skipti ekki svo miklu máli! :)

1 Comments:

At 2:17 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Yes indeed, in some moments I can say that I jibe consent to with you, but you may be in the light of other options.
to the article there is still a definitely as you did in the fall publication of this demand www.google.com/ie?as_q=argosoft mail server net 1.0.3.4 ?
I noticed the catch-phrase you procure not used. Or you profit by the dark methods of inspiriting of the resource. I have a week and do necheg

 

Skrifa ummæli

<< Home