9/21/2004

Jahá

Það er mikið að maður kemst inn á blogger. Í gær þá var ég búinn að skrifa heilmikla færslu um Survivor (skrifuð á meðan ég horfði á!) en svo gleymdi ég að pósta hana og henti henni út af tölvunni.

Svo áðan ætlaði ég líka að blogga eitthvað um MTV og VH1 (sem eru nú í opinni dagskrá hérna) en þá hleypti blogger mér ekki inn.

Og núna nenni ég ekki að skrifa um neitt.

Nema kannski ... hvernig væri það að fá Stevie Nicks til að koma til Íslands á næsta ári? Ég meina Marianne Faithfull er að koma!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home