5/24/2006

Gasp! Shock! Horror!

Ég var að fá nett áfall rétt í þessu. Ég var að sjá mynbandið við hið klassíska lag The Neverending Story ... og það er KARL sem syngur það! E-r þýskur europoppari með kvenmannsrödd! Tilvera mín er hrunin. Vá hvað mig langar samt að sjá myndina aftur! :D

Já og, eins og Birna segir hjá sér, þá á Silvía ennþá stað í mínu hjarta og mér fannst hún ekki stíga feilspor á neinum tímapunkti úti í Aþenu. Og ekki heldur hér heima. Mér finnst það ótrúlega fyndið að fólk sé að pirrast út í það að hún, Silvía Nótt, hafi ekki mætt í áritun í 20 mínútur. Á ESSO stöð úti í rassgati. So what að það voru grátandi börn. Silvía er örugglega versta fyrirmynd sem hægt er að ímynda sér fyrir börn, foreldrarnir ættu að skammast sín fyrir að fara með þau þangað! Go Silvía, we - love - you!

6 Comments:

At 1:09 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Ahahaha sóóóó trúúúú hef aldrei pælt í þessu með hvað væri nú að foreldrum!
Kíktu á Gnarles Barkley cool band

 
At 12:39 f.h., Blogger Atli Sig said...

Neverending Story er náttla 80´s barnamynd dauðans. En ... Erlingur ... VEISTU EKKI HVER LIMAHL ER!?!?!?!?!

Ég skammast mín fyrir að þekkja þig...

Þúst...hann var söngvarinn í Kajagoogoo!

 
At 12:42 f.h., Blogger kosebollen said...

MADONNA

 
At 5:52 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Here are some links that I believe will be interested

 
At 1:58 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

I like it! Good job. Go on.
»

 
At 7:57 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Very best site. Keep working. Will return in the near future.
»

 

Skrifa ummæli

<< Home